Um okkur

Rekstrarumsjón ehf.

 

Rekstrarumsjón er hafnfirskt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í umsjón með rekstri húsfélaga ásamt því að veita þjónustu og ráðgjöf varðandi útleigu fasteigna. Rekstrarumsjón tók til starfa árið 2017 en þrátt fyrir að vera nýtt fyrirtæki hafa stofnendur þess áralanga og víðtæka reynslu þegar kemur að útleigu, viðhaldi og rekstri fasteigna.

 

Okkar sérstaða er að geta veitt alhliða þjónustu en hjá okkur starfa m.a. viðskiptafræðingur, reyndir lögfræðingar, bókari með yfir 30 ára reynslu, byggingarsérfræðingar og annað harðduglegt fólk og þar af leiðandi teljum við okkur geta veitt framúrskarandi þjónustu á þessu sviði. Okkar markmið er að veita alhliða, persónulega þjónustu á góðu verði. 

Starfsfólk

 

Helga Soffía Guðjónsdóttir - Viðskipta- og hagfræðingur
Framkvæmdastjóri

 

Soffía Björnsdóttir - Bókari
Bókhald og þjónusta

 

Elín Anna Guðjónsdóttir
Skrifstofa og þjónusta

 

Hrafnhildur Guðjónsdóttir
Lögfræðingur

 

Bjartmar Steinn Guðjónsson
Lögfræðingur

 

Guðjón Snæbjörnsson - Múrarameistari
Ráðgjafi vegna framkvæmda og gallamála

 

Björn Guðjónsson – Byggingartæknifræðingur
Ráðgjafi vegna framkvæmda og gallamála